Hvar erum við stödd núna?

Staðsetningin okkar er áætluð út frá farsímasendum á hálftíma fresti. Þegar við komumst í netsamband sendist listi af uppsöfnuðum GPS hnitum sem birtast á kortinu hér fyrir neðan í framhaldinu. Líklega sendum við hnitin daglega eða á nokkurra daga fresti eftir því hversu oft við komumst í netsamband.

Best er að skoða þetta á Google Maps:

Á kortinu hér fyrir neðan er nýjasta staðsetningin okkar. Athugið að hún getur þó verið nokkurra daga gömul, en þið getið smellt á örina til að sjá það.

4 thoughts on “Hvar erum við stödd núna?

  1. Nú sést að hjá ykkur er mið nótt og þið í fyrstu næturlestarferðinni á leið norður í Punjap hérað í Indlandi. Vonandi gátuð þið verið saman í klefa en ekki eitt og eitt eins og miðarnir sýndu.

  2. Hæ Frændi
    gaman að fylgjast með ykkur í þessari svaka ferðalagi og megið þið koma heil heim og með fullt af einhverju nýu stöffi til að sýna okkur molbúum
    Kv Valberg family

  3. Hæhæ, hvernig virkar þetta gps kortadót hjá þér. Er þetta í gegnum farsíma eða eitthvað gps tæki ?

  4. Dálítið seint – en skil svarið eftir hér: Ég lét símann senda samansafn af GPS punktum, einusinni á sólarhring ef ég man rétt, á server sem matreiddi gögnin til Google Maps. Eitthvað af þessu fann ég tilbúið en skrifaði restina sjálfur. Eflaust er komin þægilegri lausn í dag.

Leave a Reply

Your email address will not be published.