Tæland – Koh Tao

Koh Tao reyndist vera algjör paradísareyja þar sem barir, veitingastaðir og gistiheimili lágu meðfram hvítri strandlengjunni. Á daginn snérist allt um ströndina, köfun og snorkl en á kvöldin tók dúndrandi diskótónlist við þar sem fólk safnaðist saman á strandbörum, drakk … Continue reading

Tæland – Bangkok

Fyrsta daginn okkar í Bangkok lentum við í einstaklega metnaðarfullri útgáfu af elsta tuk-tuk svindli borgarinar. Vingjarnleg kona sem virtist fyrir tilviljun vera að fara yfir götu á sama tíma og við byrjaði að spjalla við okkur á léttu nótunum. … Continue reading