Indland – Delhi

Líkt og kom fram í síðustu færslu er flugfélagið Virgin Atlantic nýja uppáhalds flugfélagið okkar. Ástæðan er einföld og góð: hressu karlkyns flugþjónarnir (einn hét Gaur) gáfu okkur gjafir! Svo nú erum við einu sokkapari, augngrímu, tannbursta, tannkremi, penna og … Continue reading