1 thought on “20110922-091712-IMG_0827-web

  1. Gaman að sjá ykkur öll saman á mynd en hins vegar er myndefnið að öðru leyti ömurlegt. Þessi drápstæki ættu sem minnst að sjást sem afþreying enda eruð þið yfirleitt á miklu meira spennandi slóðum. Þið eruð hins vegar af kynslóð sem ekki fylgdist með hörmungunum í fréttum og verðið auðvitað að læra um þær um leið og þið skoðið landið. Mikil sorgarsaga sem mér finnst að hafi átt sér stað í gær. Merkilegt að stríðsátök skulu ekki vera aflögð fyrir löngu síðan.

Leave a Reply

Your email address will not be published.